Fréttir

Myndlistarsýning barnanna

FORD CORTINA Í SAFNAHÚSINU

Sumarafleysingar 2023

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA óskar eftir starfsfólki á starfsstöðvar sínar í Þingeyjarsýslum í sumar Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á sirry@husmus.is Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2023

Myndlistarsýning barnanna

Í vikunni komu frábærir krakkar úr leikskólanum Grænuvöllum í heimsókn. Þau skoðuðu sýninguna (PERLUR ÚR SAFNI) og völdu svo sína uppáhaldsmynd og útfærðu á sinn hátt. Verkin þeirra verða til sýnis í myndlistarsalnum á 3ju hæð í Safnahúsinu til laugardagsins 25. mars nk.

GUIDED TOUR AT THE HUSAVIK MUSEUM!

Öskudagur í Safnahúsinu

MMÞ fékk glæsilega styrki í aðalúthlutun Safnaráðs 2023

Guided Tour in English

SOMETHING INTERESTING TO DO IN HÚSAVÍK THIS SATURDAY 11 FEBRUARY

MMÞ fékk úthlutað 800 þúsund króna styrk

Safnfræðsla í Safnahúsinu

Verið velkomin með skólahópa í Safnahúsið, tökum vel á móti ykkur.