Safnfræðsla í Safnahúsinu

Verið velkomin með skólahópa í Safnahúsið, tökum vel á móti ykkur. Skólahópar allra skólastiga í skólum Þingeyjarsýslna greiða EKKI aðgangseyri í Safnahúsið á Húsavík (né aðra sýningarstaði á vegum MMÞ). Endilega hafið samband og bókið tíma!