Árbók Þingeyinga 2024
LXVII árg.
Ritstjóri: Sverrir Haraldsson
Efnisyfirlit:
Sverrir Haraldsson: Ritstjóraspjall.
Björn Ingólfsson: Húsbygging í Fjörðum.
Ingvar Þóroddsson: Minningar frá Breiðumýri.
Stefán Eggertsson: Í barnaskóla 1955.
Hermann Gunnar Jónsson: Um eyðidali og fjallatoppa.
Erla Dóris Halldórsdóttir: Karlmaður lýkur ljósmóðurprófi á Íslandi.
Jóhannes Sigfússon: Við Þistilfjörð. Ljóð.
Sigurður Sigurðsson: Sagan af því þegar ég gerðist meðhjálpari í forföllum.
Benedikt Sigurðarson og Helga Sigurðardóttir: Hringurinn Jóns í Ystafelli.
Sigurður Þráinsson: Sigurður Baldvinsson Bárðdælingur.
Sverrir Haraldsson: „Þetta er nú auðvitað bara bilun".
Ásta Fönn Flosadóttir: Þeir réru í morgun.
Jón J. Brúnó: Sjóskrímsli.
Þóra Jónsdóttir: Við Skjálfanda. Ljóð.
Páll Hermann Jónsson: Kaupstaðarferð.
Hjördís Finnbogadóttir: Upphaf minkaveiða í Þingeyjarsveit.
Sólveig Illugadóttir: Skólaferðalag austur á Fljótsdalshérað.
Trausti Dagsson: Óbirtur orðalisti Benedikts á Auðnum.
Hildur Stefánsdóttir: Nepal 2023
Jón Benediktsson: Falinn fjarsjóður
Hólmfríður Bjartmarsdóttir: Blóðbergsgarðurinn
Fréttir úr héraði
Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Lilja B. Rögnvaldsdóttir: Norðurþing
Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur
Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð
Eftirmæli um látna Þingeyinga 2024