MMÞ fékk glæsilega styrki í aðalúthlutun Safnaráðs 2023

Menningarmiðstöð Þingeyinga fékk glæsilega styrki í aðalúthlutun Safnaráðs 2023 sem fagnað var í Þjóðminjasafni Íslands í gær