Jakob Hálfdanarson

Á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, handritadeild er að finna áhugavert skjal um húsbyggingar í Þingeyjarsýslu.

Jakob Hálfdanarson varbBóndi á Grímsstöðum í Mývatnssveit 1860–1884, kaupstjóri Kf. Þingeyinga 1882–1885 og síðan kaupfélagsstjóri á Húsavík til 1905. Átti aðalupptök að stofnun K.Þ. og hvatamaður að ýmsum öðrum framfaramálum. Sjá Íslenzkar æviskrár III, bls. 10 og Jakob Hálfdanarson. Sjálfsævisaga. Bernskuár Kaupfélags Þingeyinga, Reykjavík 1982.