Ljósavetnshreppur

 

Ljósavatnshreppur

Ljósavatnshreppur var hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu, kenndur við kirkjustaðinn Ljósavatn. Hreppurinn náði lengst af yfir tvær sveitir meðfram Skjálfandafljóti: Köldukinn og Bárðardal, en árið 1907 var honum skipt í tvennt og varð þá syðri hlutinn að Bárðdælahreppi, en sá nyrðri hét áfram Ljósavatnshreppur. Afmarkaðist hann af Skjálfandafljóti að austan og hátindum Kinnar- og Víknafjalla að vestan.

Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Ljósavatnshreppur Bárðdælahreppi, Hálshreppi og Reykdælahreppi undir nafninu Þingeyjarsveit.

Bréfabækur

Bréfabók Ljósavatnshrepps 1907-1938 (Tilvísun: HérÞing. HRP-172/3 Ljósavatnshreppur. Bréfabók Ljósavatnshrepps 1907-1938.)

Dagbækur

Dagbók Ljósavatnshrepps 1907-1934 (Tilvísun: HérÞing. HRP-172/5 Ljósavatnshreppur. Dagbók Ljósavatnshrepps 1907-1934.)

Forðagæslubækur

Forðagæsluskýrslur Ljósavatnshrepps 1898-1936 (Tilvísun: HérÞing. PF-2/3 Ljósavatnshreppur. Forðagæsluskýrslur Ljósavatnshrepps 1898-1936.)

Forðagæslubók Ljósavatnshrepps 1914-1942 (Tilvísun: HérÞing. HRP-115/2 Ljósavatnshreppur. Forðagæslubók Ljósavatnshrepps 1914-1942.)

Forðagæslubók Ljósavatnshrepps 1929-1938 (Tilvísun: HérÞing. HRP-115/1 Ljósavatnshreppur. Forðagæslubók Ljósavatnshrepps 1929-1938.)

Gjörðabækur

Gjörðabók hreppsnefndar Ljósavatnshrepps 1899-1903 (Tilvísun: HérÞing. HRP-34/7 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók hreppsnefndar Ljósavatnshrepps 1899-1903.)

Gjörðabók Ljósavatnshrepps 1904-1928 (Tilvísun: HérÞing. HRP-172/7 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók Ljósavatnshrepps 1904-1928.)

Gjörðabók Ljósavatnshrepps 1929-1936 (Tilvísun: HérÞing. HRP-32/1 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók Ljósavatnshrepps 1929-1936.)

Gjörðabók brunabótasjóðs Ljósavatnshrepps 1918-1935 (Tilvísun: HérÞing. HRP-123/2 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók brunabótasjóðs Ljósavatnshrepps 1918-1935.)

Gjörðabók Ljósvetningadeildar búnaðarfélags Ljósavatnshrepps 1882-1917 (Tilvísun: HérÞing. HRP-125/2 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók Ljósvetningadeildar brunabótasjóðs Ljósavatnshrepps 1882-1917.)

Gjörðabók búnaðarfélags Ljósavatnshrepps 1881-1905 (Tilvísun: HérÞing. HRP-125/4 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók búnaðarfélags Ljósavatnshrepps 1881-1905.)

Gjörðabók búnaðarfélags Ljósavatnshrepps 1906-1932 (Tilvísun: HérÞing. HRP-125/5 Ljósavatnshreppur. Gjörðabók búnaðarfélags Ljósavatnshrepps 1906-1932.)

Hreppsbækur

Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1820-1850 (Tilvísun: HérÞing. HRP-31/4 Ljósavatnshreppur. Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1820-1850.)

Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1850-1889 (Tilvísun: HérÞing. HRP-31/3 Ljósavatnshreppur. Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1850-1889.)

Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1877-1899 (Tilvísun: HérÞing. HRP-30/2 Ljósavatnshreppur. Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1877-1899.)

Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1881-1919 (Tilvísun: HérÞing. HRP-34/4 Ljósavatnshreppur. Hreppsbók Ljósavatnshrepps 1881-1919.)

Sátta- og Dómabækur

Sáttabók Ljósavatnshrepps 1903-1919 (Tilvísun: HérÞing. HRP-172/2 Ljósavatnshreppur. Sáttabók Ljósavatnshrepps 1903-1919.)

Sáttabók Ljósavatnshrepps 1799-1897 (Tilvísun: HérÞing. HRP-67/3 Ljósavatnshreppur. Sáttabók Ljósavatnshrepps 1799-1897.)

 

Skýrslubækur

Skýrslubók Ljósavatnshrepps 1877-1894 (Tilvísun: HérÞing. HRP-31/2 Ljósavatnshreppur. Skýrslubók Ljósavatnshrepps 1877-1894.)

Skýrslubók Ljósavatnshrepps 1904-1939 (Tilvísun: HérÞing. HRP-32/2 Ljósavatnshreppur. Skýrslubók Ljósavatnshrepps 1904-1939.)

Skýrslubók Ljósavatnshrepps 1906-1930 (Tilvísun: HérÞing. HRP-32/4 Ljósavatnshreppur. Skýrslubók Ljósavatnshrepps 1906-1930.)

Sveitarbækur

Sveitarbók Ljósavatnshrepps 1869-1878 (Tilvísun: HérÞing. HRP-30/3 Ljósavatnshreppur. Sveitarbók Ljósavatnshrepps 1869-1878.)

Aðrar bækur

Hreppskilabók Ljósavatnshrepps 1895-1906 (Tilvísun: HérÞing. HRP-30/1 Ljósavatnshreppur. Hreppskilabók Ljósavatnshrepps 1895-1906.)

Reikninga- og Kjörbók Ljósavatnshrepps 1904-1917 (Tilvísun: HérÞing. HRP-31/1 Ljósavatnshreppur. Reikninga- og Kjörbók Ljósavatnshrepps 1904-1917.)

Reikningabók Ljósavatnshrepps 1926-1929 (Tilvísun: HérÞing. HRP-31/5 Ljósavatnshreppur. Reikningabók Ljósavatnshrepps 1926-1929.)