Fréttir

Dagbækur Bárðar Sigurðssonar aftur í hérað

Starfsfólk MMÞ í safnaheimsókn

Opnunartími yfir hátíðirnar

Safnahúsið á Húsavík verður lokað frá og með 24. desember og opnar aftur 3. janúar á nýju ári.

Þar rauður loginn brann

Það verður ævintýraleg stemmning í Safnahúsinu á Húsavík þegar álfmeyjar stíga á stöpla í fordyri. Um er að ræða útskorin listaverk Ingibjargar Helgu Ágústdóttur frá Stykkishólmi sem hefur nú gert danskvæðið um Ólöfu liljurós að viðfangsefni sínu. Verið hjartanlega velkomin í heimsókn á Mærudögum.

Wind Works

Það ómuðu fagrir tónar um Safnahúsið í dag á tvennum tónleikum. Á fyrri tónleikunum lék Guido Bäumer á sóló saxófónn.

Listaverkagjöf

Frá móttöku í Safnahúsinu við Hverfisgötu þar sem Myndlistarsafni Þingeyinga voru gefin tvö málverk eftir Jón Engilberts úr listaverkasafni Íslandsbanka. Við hlökkum til að móttaka, hengja upp og sýna gestum og gangandi þessar einstöku perlur og þökkum Íslandsbanki fyrir veglega gjöf.

Skjalavefur Héraðsskjalasafns Þingeyinga

Á vef Héraðsskjalasafns Þingeyinga er að finna mikið af skjölum. Meðal annars fundagerðarbækur, bréfabækur, virðingabækur og sáttabækur hreppa og sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu