Hálshreppur

 

Hálshreppur

Hálshreppur var hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu. Náði hann yfir bæði Fnjóskadal og Flateyjardal, auk Flateyjar á Skjálfanda. Flatey og Flateyjardalur voru gerð að sérstökum hreppi, Flateyjarhreppi, árið 1907. Flateyjarhreppur var sameinaður Hálshreppi á ný 1. mars 1972, enda þá kominn í eyði.

Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Hálshreppur Ljósavatnshreppi, Bárðdælahreppi og Reykdælahreppi undir nafninu Þingeyjarsveit.

 

Bréfabækur

Bréfabók Hálshrepps 1870-1903 (Tilvsínu: HérÞing. HRP-35/1 Hálshreppur. Bréfabók Hálshrepps 1870-1903.)

Bréfabók Hálshrepps 1898-1906 (Tilvísun: HérÞing. HRP-40/2 Hálshreppur. Bréfabók Hálshrepps 1898-1906.)

Bréfabók Hálshrepps 1906-1914 (Tilvísun: HérÞing. HRP-40/4 Hálshreppur. Bréfabók Hálshrepps 1906-1914.)

Bréfabók Hálshrepps 1924-1945 (Tilvísun: HérÞing. HRP-39/3 Hálshreppur. Bréfabók Hálshrepps 1924-1945.)

Brunabótasjoður Hálshrepps

Gjörðabók brunabótasjóðs Hálshrepps 1918-1934 (Tilvísun: HérÞing. HRP-8/1 Hálshreppur. Gjörðabók brunabótasjóðs Hálshrepps 1918-1934.)

Virðingabók brunabótasjóðs Hálshrepps 1918-1933 (Tilvísun: HérÞing. HRP-38/2 Hálshreppur. Virðingabók brunabótasjóðs Hálshrepps 1918-1933.)

Virðingabók B.Í. fyrir Hálshreppsumboð 1933-1940 (Tilvísun: HérÞing. HRP-619/8 Hálshreppur. Virðingabók Brunabótasjóðs Íslands fyrir Hálshreppsumboð 1933-1940.)

Forðagæslubækur 

Forðagæsluskýrslur Hálshrepps 1898-1939 (Tilvísun: HérÞing. PF-3/1 Hálshreppur. Forðagæsluskýrslur Hálshrepps 1898-1939.)

Forðagæslubók Hálshrepps 1924-1945 (Tilvísun: HérÞing. HRP-65/1 Hálshreppur. Forðagæslubók Hálshrepps 1914-1929.)

Forðagæslubók Hálshrepps 1930 (Tilvísun: HérÞing. HRP-474/34 Hálshreppur. Forðagæslubók Hálshrepps 1930.)

Gjörðabækur

Gjörðabók Búnaðarfélags Suður-Fnjóskdæla 1888-1916 (Tilvísun: HérÞing. HRP-392/4 Hálshreppur. Gjörðabók Búnaðarfélags Suður-Fnjóskdæla 1888-1916.)

Gjörðabók Jarðarbótafélags Suður-Fnjóskdæla 1902-1937 (Tilvísun: HérÞing. HRP-392/5 Hálshreppur. Gjörðabók Jarðarbótafélags Suður-Fnjóskdæla 1902-1937.)

Fundagerðabók fóðurbirgðafélags Hálshrepps (Tilvísun: HérÞing. HRP-619/5 Hálshreppur. Fundagerðabók fóðurbirgðafélags Hálshrepps 1919-1930.)

Fundagerðabók fóðurbirgðafélags Hálshrepps (Tilvísun: HérÞing. HRP-619/5 Hálshreppur. Fundagerðabók fóðurbirgðafélags Hálshrepps 1931-1931.)

Sátta- og Dómabækur

Sátta- og Dómabók Hálshrepps 1825-1903 (Tilvísun: HérÞing. HRP-340/1 Hálshreppur. Sátt- og Dómabók Hálshrepps 1825-1903.)

Skýrslubækur

Skýrslubók Hálshrepps 1875-1894 (Tilvísun: HérÞing. HRP-40/9 Hálshreppur. Skýrslubók Hálshrepps 1875-1894.)

Skýrslubók Hálshrepps 1895-1905 (Tilvísun: HérÞing. HRP-35/2 Hálshreppur. Skýrslubók Hálshrepps 1895-1905.)

Skýrslubók Hálshrepps 1911-1935 (Tilvísun: HérÞing. HRP-37/2 Hálshreppur. Skýrslubók Hálshrepps 1911-1935.)

Fundargerða- og skýrslubók Hálshrepps 1903-1907 (Tilvísun: HérÞing. HRP-36/2 Hálshreppur. Fundagerða- og skýrslubók Hálshrepps 1903-1907.)

Sveitarbækur

Sveitarbók Hálshrepps 1839-1860 (Tilvísun: HérÞing. HRP-72/4 Hálshreppur. Sveitarbók Hálshrepps 1839-1860.)

Sveitarbók Hálshrepps 1905-1915 (Tilvísun: HérÞing. HRP-36/3 Hálshreppur. Sveitarbók Hálshrepps 1905-1915.)

Sveitarbók Hálshrepps 1907-1940 (Tilvísun: HérÞing. HRP-37/1 Hálshreppur. Sveitarbók Hálshrepps 1907-1940.)

Sveitarbók Hálshrepps 1915-1928 (Tilvísun: HérÞing. HRP-35/3 Hálshreppur. Sveitarbók Hálshrepps 1915-1928.)

Sveitarbók Hálshrepps 1929-1940 (Tilvísun: HérÞing. HRP-8/3 Hálshreppur. Sveitarbók Hálshrepps 1929-1940.)

Fundabók sveitanefndar Hálshrepps 1879-1895 (Tilvísun: HérÞing. HRP-40/3 Hálshreppur. Fundabók sveitanefndar Hálshrepps 1879-1895.)