Dalbúi

Dalbúi

Sveitablaðið Dalbúi var gefið út í Laxárdal af U.M.F. Ljóti. Einungis eitt tölublað er varðveitt á Héraðsskjalasafni Þingeyinga og er það fyrsta tölublaðið sem kom út. Ekki er vitað hvort fleiri tölublöð komu út.

1. tbl. 1. árg. 1915

HérÞing. E-382/1 Sveitarblöð. Dalbúi 1. tbl. 1. árg. 1915