Greiningarsýningar

Greiningarsýningar

Hér birtast þær greiningarsýningar sem Ljósmyndasafn Þingeyinga stendur fyrir. Leitað er eftir nöfnum einstaklinga, staða, ártal eða hvaðeina sem við getum skráð við myndirnar.

Til að senda ábendingu er smellt á mynd og síðan "Senda ábendingu" neðst á myndinni til hægri.

Greiningarsýning í Mývatnssveit í maí 2023

Greiningarsýning - Myndir Björns Sigurðssonar