Reykdælahreppur
Reykdælahreppur var hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu. Náði hann frá Skjálfandafljóti að vestan, yfir Reykjadal ofan Vestmannsvatns og mestan hluta Laxárdals. Hreppurinn varð til undir lok 19. aldar þegar Helgastaðahreppi var skipt í tvennt, í Reykdælahrepp og Aðaldælahrepp.
Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Reykdælahreppur Hálshreppi, Ljósavatnshreppi og Bárðdælahreppi undir nafninu Þingeyjarsveit.
Bréfabækur |
|
|
 |
 |
 |
Bréfabók Reykdælahrepps 1866-1918
HérÞing. HRP-86/6 Reykdælahreppur. Bréfabók Reykdælahrepps 1866-1918.
|
Bréfabók Reykdælahrepps 1894-1941
HérÞing. HRP-278/3 Reykdælahreppur. Bréfabók Reykdælahrepps 1894-1941.
|
Bréfabók Reykdælahrepps 1904-1926
HérÞing. HRP-249/6 Reykdælahreppur. Bréfabók Reykdælahrepps 1904-1926.
|
 |
|
|
Bréfabók Reykdælahrepps 1907-1941
HérÞing. HRP-278/4 Reykdælahreppur. Bréfabók Reykdælahrepps 1907-1941.
|
|
|
|
Forðagæslubók |
|
|
 |
 |
|
Forðagæslubók Reykdælahrepps 1914-1926
HérÞing. HRP-280/7 Reykdælahreppur. Forðagæslubók Reykdælahrepps 1914-1926.
|
Forðagæslubók Reykdælahrepps 1926-1937
HérÞing. HRP-280/8 Reykdælahreppur. Forðagæslubók Reykdælahrepps 1926-1937.
|
|
|
Gjörðabækur |
|
|
 |
 |
 |
Gjörðabók Reykdælahrepps 1900-1942
HérÞing. HRP-249/3 Reykdælahreppur. Gjörðabókbók Reykdælahrepps 1900-1942.
|
Gjörðabók hreppsnefndar Reykdælahrepps 1894-1912
HérÞing. HRP-322/2 Reykdælahreppur. Gjörðabók hreppsnefndar Reykdælahrepps 1894-1912
|
Gjörðabók hreppsnefndar Reykdælahrepps 1914-1927
HérÞing. HRP-321/3 Reykdælahreppur. Gjörðabók hreppsnefndar Reykdælahrepps 1914-1927.
|
|
|
|
Gjörðabók hreppsnefndar Reykdælahrepps 1929-1937
HérÞing. HRP-322/1 Reykdælahreppur. Gjörðabók hreppsnefndar Reykdælahrepps 1929-1937.
|
|
|
|
Sátta- og Dómabækur |
|
|
 |
|
|
Sáttanefnd Reykdælahrepps 1907-1931
HérÞing. HRP-79/4 Reykdælahreppur. Sáttanefnd Reykdælahrepps 1907-1931.
|
|
|
|
Skýrslubækur |
|
|
 |
 |
|
Skýrslubók hreppstjórans í Reykdælahreppi 1901-1917
HérÞing. HRP-7/2 Reykdælahreppur. Skýrslubók hreppstjórans í Reykdælahreppi 1901-1917.
|
Skýrslubók hreppstjórans í Reykdælahreppi 1917-1938
HérÞing. HRP-7/1 Reykdælahreppur. Skýrslubók hreppstjórans í Reykdælahreppi 1917-1938.
|
|