Skinnastaðahreppur

Skinnastaðahreppur

Skinnastaðarhreppur (oft ritað Skinnastaðahreppur) var hreppur í Norður-Þingeyjarsýslu, kenndur við kirkjustaðinn Skinnastað í Öxarfirði. Til forna var hann oft nefndur Ærlækjarhreppur eftir þingstaðunum á Ærlæk.

Árið 1893 var Skinnastaðarhreppi skipt í tvennt, í Öxarfjarðarhrepp og Fjallahrepp.


Bréfabækur

Bréfabók oddvita Skinnastaðahrepps 1885-1927 (Tilvísun: HérÞing. E-1272/5 Skinnastaðahreppur. Bréfabók oddvitans í Skinnastaðahreppi 1885-1927.)

Bréfabók Skinnastaðahrepps 1886-1913 (Tilvísun: HérÞing. E-1272/4 Skinnastaðahreppur. Bréfabók Skinnastaðahrepps 1886-1913.)