MMÞ fékk úthlutað 800 þúsund króna styrk

Menningarmiðstöð Þingeyinga fékk úthlutað 800 þúsund króna styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNE og mikil gleði ríkir hjá okkur starfsfólkinu nú þegar við sjáum fram á að Mánárdýrið lifni við í einum af sýningarsölum Safnahússins á Húsavík!