U.M.F. skjöl

Stafræn endurgerð á skjölum ungmennafélaga á starfssvæði Héraðsskjalasafns Þingeyinga hófst haustið 2022. Verkefnið var styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands. Afrakstur verkefnisins var birt á skjalavef Héraðsskjalasafns Þingeyinga í apríl 2023.