Fréttir

Kýrnar kláruðu kálið - Opnun

Laugardaginn 1. apríl var opnuð ljósmyndasýning Atla Vigfússonar “Kýrnar kláruðu kálið” hér í Safnahúsinu.

Opnun 1. apríl

Verið velkomin á opnun ljósmyndasýningar Atla Vigfússonar KÝRNAR KLÁRUÐU KÁLIÐ í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík, laugardaginn 1. apríl kl. 14. Sjáumst!

Myndlistarsýning barnanna

FORD CORTINA Í SAFNAHÚSINU

Sumarafleysingar 2023

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA óskar eftir starfsfólki á starfsstöðvar sínar í Þingeyjarsýslum í sumar Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á sirry@husmus.is Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2023

Myndlistarsýning barnanna

Í vikunni komu frábærir krakkar úr leikskólanum Grænuvöllum í heimsókn. Þau skoðuðu sýninguna (PERLUR ÚR SAFNI) og völdu svo sína uppáhaldsmynd og útfærðu á sinn hátt. Verkin þeirra verða til sýnis í myndlistarsalnum á 3ju hæð í Safnahúsinu til laugardagsins 25. mars nk.