Fréttir

Þar rauður loginn brann

Það verður ævintýraleg stemmning í Safnahúsinu á Húsavík þegar álfmeyjar stíga á stöpla í fordyri. Um er að ræða útskorin listaverk Ingibjargar Helgu Ágústdóttur frá Stykkishólmi sem hefur nú gert danskvæðið um Ólöfu liljurós að viðfangsefni sínu. Verið hjartanlega velkomin í heimsókn á Mærudögum.

Wind Works

Það ómuðu fagrir tónar um Safnahúsið í dag á tvennum tónleikum. Á fyrri tónleikunum lék Guido Bäumer á sóló saxófónn.