Þingeyingaskrá

Þingeyingaskrá Konráðs Vilhjálmssonar

Í Þingeyingaskrá Konráðs Vilhjálmssonar er fimmtán þúsund Þingeyingum flylgt frá vöggu til grafar. Konráð Vilhjálmsson fræðimaður vann að skránni í meira enn áratug. Verkið er byggt að miklu leyti á manntölum prestanna. Verkinu skipti Konráð niður í 72 bækur. Fremst í hverri bók er nafnalisti.

Fyrstu 24 bækurnar eru nú komnar yfir á stafrænt form. Sú vinna var styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands. Unnið verður áfram að þessu verkefni næstu tvö árin ef styrkir fást í þá vinnu.

Bók 1

Bók 2 Bók 3 Bók 4 Bók 5

Bók 6

Bók 7 Bók 8 Bók 9 Bók 10

Bók 11

Bók 12 Bók 13 Bók 14 Bók 15

Bók 16

Bók 17 Bók 18 Bók 19 Bók 20

Bók 21

Bók 22 Bók 23 Bók 24