Svalbarðshreppur

Svalbarðshreppur

Svalbarðshreppur er hreppur á austanverðri Melrakkasléttu og upp af Þistilfirði. Í Landnámabók segir að Ketill þistill hafi numið land milli Hundsness og Sauðaness og af honum dregur fjörðurinn og landið upp af honum nafn sitt. Hreppurinn er nefndur eftir kirkjustaðnum Svalbarði. 


Gjörðabækur    
 

Gjörða- og skýrslubók Svalbarðshrepps 1893-1921

HérÞing. OP-32/2 Svalbarðshreppur. Gjörða- og skýrslubók Svalbarðshrepps 1893-1921.

Gjörða- og skýrslubók Svalbarðshrepps 1920-1940

HérÞing. OP-32/1 Svalbarðshreppur. Gjörða- og skýrslubók Svalbarðshrepps 1920-1940.