Starfsfólk MMÞ í safnaheimsókn

Starfsfólk MMÞ fór í desember í heimsókn á Minjasafnið á Akureyri og á Listasafnið á Akureyri og kynntu sér starfsemina og skoðaði sýningarnar sem eru í boði þar.