Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík i dag. Óskum við vinningshöfum sem og þátttakendum öllum til hamingju með frábæra frammistöðu.