Skólaheimsóknir!

Undanfarið höfum við fengið fjölda nemenda úr Borgarhólsskóla, Þórshafnarskóla og Hrafnagilsskóla í heimsókn - frábærir og áhugasamir krakkar. Takk fyrir komuna, sjáumst næsta vetur!