Skólaheimsóknir

Í vikunni tókum við á móti hressum 1. bekkingum úr Borgarhólsskóla sem heimsóttu Sjóminjasafnið til að fræðast um fiska. Takk fyrir komuna!