Sjómannadagurinn í Sjóminjasafninu.

Frítt verður inn á Sjóminjasafnið í tilefni Sjómannadagsins þann 4. júní nk. og því tilvalið fyrir heimafólk að koma við og kynna sér sögu úr héraði.  Verið velkomin!