Ráðstefna Félags íslenskra safna og safnmanna í Amsterdam

Hluti starfsfólks MMÞ fór á árlega ráðstefnu FÍSOS, Félags íslenskra safna og safnmanna, sem fram fór í Amsterdam og nágrenni í ár. Heljarinnar dagskrá með heimsóknum og fræðsluerindum í fjölda safna m.a. heimsókn i hús Piet Modriaan. Áhugavert, gagnlegt og skemmtilegt.