Piparkökuhúsakeppni - sýning í Safnahúsinu 2. desember

Piparkökuhúsin verða til sýnis í Safnahúsinu frá laugardeginum
2. desember og úrslit verða tilkynnt kl. 15 þann dag.

Tekið verður á móti húsunum þann 1. desember kl. 12-16 í Safnahúsinu.