Mánárdýrið - biðin á enda!

LOKSINS ER BIÐIN Á ENDA og gestum Safnahússins býðst nú að berja Mánárdýrið augum. Sendibréf sem greinir frá dýrinu, sem sást við Máná á Tjörnesi árið 1907, er varðveitt á Héraðsskjalsafni Þingeyinga.