Jólaball í Safnahúsinu

Um þessar mundir geta gestir skoðað þessar skemmtilegu myndir á jarðhæð Safnahússins. Myndirnar voru teknar á jólaballi Kvenfélags Húsavíkur sem haldið var í Samkomuhúsinu árið 1967.