Heimsóknir í Hvamm

Undanfarnar vikur hefur fræðslufulltrúinn okkar hún Erika Lind Isaksen heimsótt sum af eldri og heldri borgurum héraðins á Dvalarheimilinu Hvammi. Þessi góði hópur þekkti eitt og annað sem kom upp úr kistunni að þessu sinni og þökkum við góðar móttökur nú sem fyrr.
(myndir birtar með leyfi frá Hvammi)