GÚSTAV GEIR BOLLASON færði Myndlistarsafni Þingeyinga rausnarlega gjöf

Myndlistarmaðurinn GÚSTAV GEIR BOLLASON færði Myndlistarsafni Þingeyinga rausnarlega gjöf á dögunum í formi fjögurra málverka og videoverks. Bættust þar miklar perlur við safneignina sem fer sífellt stækkandi.