Greiningarsýning

Greiningarsýning á myndum Jóhannesar Sigurjónssonar verður sett upp á jarðhæð Safnahússins þann 22. september. Líkt og áður óskum við eftir ykkar aðstoð við að greina myndirnar.