Opnun 7. maí

Frábær og fjölmenn sýningaropnun Hvalasýningar barnanna - verk elstu nemenda leikskólans Grænuvalla sem þau hafa unnið að í Hvalaskólanum fór fram á jarðhæð Safnahússins 7. maí. Takk öll fyrir komuna og takk kæru krakkar fyrir að deila ykkar fallegu verkum með okkur hinum.🤍