Breytingar á 3.hæð

Vegna breytinga á rými 3. hæðar Safnahússins mun vinnuaðstaða gesta Héraðsskjalasafns Þingeyinga skerðast verulega til 20. febrúar nk. Vinsamlegast hafið samband við héraðsskjalavörð á netfangið skjalasafn@husmus.is eða í síma 464 1811 sé frekari upplýsinga óskað og/eða ráðagerða varðandi hugsanlega vinnutilhögun.

Með fyrirfram þökk fyrir skilninginn,

starfsfólk MMÞ - Safnahúsinu á Húsavík