Barnamenningarhátíð

Hagsmunasamtök barna á Húsavík og STEM Húsavík standa fyrir barnamenningarhátíð dagana 12.-19. september. Hátíðin fer meðal annars fram í Safnahúsinu og hvetjum við öll til þess að kynna sér þessa flottu dagskrá og vonumst við eftir því að sjá ykkur sem flest!