2017

Árbók Þingeyinga 2017
LX árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall.
Kristín Aðalsteinsdóttir: Viðtal við Þórarinn Þórarinsson í Kílakoti.
Snæbjörn Ragnarsson: Skálmaldarkvæði af fjórum plötum hljómsveitarinnar.
Konráð Erlendsson: Í Kinninni.
Björn Ingólfsson: Hótel Brúarlundur - Náttúruparadís með aðdráttarafl.
Kári Arnórsson: Húsavík um 1940 - Útvarpserindi flutt 1972.
Egill Gústafsson: Minni kvenna - flutt á þorrablóti eldri borgara í Hveragerði.
Hermann Gunnar Jónsson: Fjárskiptin í vestanverðum Bárðardal 1946

Fréttir úr héraði
Guðfinna Steingrímsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur
Kristján Kárason: Tjörneshreppur
Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing
Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir: Langanesbyggð
Eftirmæli um látna Þingeyinga