1999

Árbók Þingeyinga 1999
XLII árg
Ritstjórar: Guðni Halldórsson og Sigurjón Jóhannesson

Efnisyfirlit:

Ljóð, eftir Friðrik Steingrímsson
Um söng- og félagslíf í Reykjadal á ofanverðri 19.öld, eftir Tryggva Sigtryggson
Héðinsvíkm eftir Sigurjón Jóhannesson
Kannast einhver við kvæðið?, eftir Aðalgeir Kristjánsson
Ljósavatnskirkja, eftir Bjarna Guðmundsson
Hópreið um Sprengisand 1918, eftir Jón Sigurgeirsson
Ameríkubréf benedikts Björnssonar frá Víkingavatni
Hvar er faragurinn þinn?, eftir Sigurð Pálsson
Bærinn sem gleymdist, eftir Sigríði Rósu Kristinsdóttur
Eldur í lofti, eftir Sigurð Gunnarsson
Um Araós, eftir Kristveigu Björnsdóttur
Skipsstrand á Þistilfirði, eftir Sigtrygg Þorláksson
Hallgrímur Hallgrímsson og þingeyskar ættir hans, eftir Ólaf Grím Björnsson
Þegar rafmagnið kom. eftir Arnbjörgu Halldórsdóttur
Minningar frá stríðsárunum 1940-1945, eftir Steingrím Björnsson
Stiklur úr sögu Kaupfélags Þingeyinga
Enn af sameiningarmálum Þingeyinga, eftir Guðna Halldórsson
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavíkurkaupstaður