1995

Árbók Þingeyinga 1995
XXXVII árg
Ritstjórar: Guðni Halldórsson og Sigurjón Jóhannesson

Efnisyfirlit:

Tvö ljóð, eftir Þorfinn Jónsson
Í veikindastríði vörð hún stóð, eftir Sigurbjörgu Sigurjónsdóttur
Þingeyingar og giftingarhringar, eftir Sigtrygg Hallgrímsson
Skelfingarreynsla 1924, eftir Bjarna Ásmundsson
Nöfn Þingeyinga 1703-1845, 3.hluti, eftir Gísla Jónsson
Ferðaminningar, eftir Teit Björnsson
Hjónin í Gafli, eftir Þormóð Jónsson
Gerð steinsteypu fyrr og nú, eftir Kjartan Ólafsson
Berdreymi, eftir Steingrím Björnsson
Mannskaðar á Hólsfjöllum, eftir Baldur Ingólfsson
Fermingarförin 1929, eftir Yngva M. Gunnarsson
Bændaförin til Kanada 1988, eftir Jón Jónsson, Fremstafelli
Minningarbrot - Ættarmót Víðikersættar, eftir Hauk Harðarson
Uppskera Brenniásbóndans, eftir Stein Jóhann Jónsson
Af fiðlum og tónmannlífi, eftir Garðar Jakobsson
Æskuminningar (brot), eftir Jóhann Skaptason
Gamla fundarhúsið við Grásíðu, eftir Svanhvíti Ingvarsdóttur
Stafnsskógur, eftir Ingólf Sigurgeirsson
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík