1993

Árbók Þingeyinga 1993
XXXVI árg
Ritstjórar: Finnur Kristjánsson og Guðni Halldórsson

Efnisyfirlit:

Best eru vorin, ræða flutt á slægjufundi 1993, eftir Böðvar Jónsson
Magnús Einarsson, organisti, eftir Aðalgeir Kristjánsson
Frá Stauravetrinum 1906, eftir Hallgrím Þorbergsson
Frá niðjamóti árið 1992, eftir Svein Jónasson
Horft um öxl, eftir Svanhvíti Ingvarsdóttur
Fangahúsið á Húsavík, eftir Sigurð Pétur Björnsson
Eitt dagsverk Aðalbjargar í Mjóadal, eftir Hallgrím Pétursson
Hann bar hrogninn á milli vatnanna, eftir Þórodd Jónasson
Á léttari nótunum, eftir Steingrím Björnsson
Þú ættjörð mín, kvæði eftir Sæmund Helgason
Minningarorð um Lissie á Halldórsstöðum, eftir Dagbjörtu Gísladóttur
Baráttan um jarðnæðið á 19.öldinni, eftir Jón Sigfússon
Nokkrar vísur úr bændaför Þingeyinga 1967, eftir Hallgrím Pétursson
Hugmynd sem ætti að framkvæma sem fyrst, eftir Sigurð Gunnarsson
Sigurður Lúther og Rauður, eftir Yngva M. Gunnarsson
Eyðibýli í Reykjadal, eftir Garðar Jakobsson
Þegar ljósmóðir bjargaði lífi mínu, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu, eftir Jóhannes Friðlaugssson
Nöfn Þingeyinga 1703-1845, fyrsti hluti, eftir Gísla Jónsson
Þegar átti að leggja niður Grenjaðarstaðaprestakall, eftir Friðfinn Sigurðsson
Sigurður Guðmundsson frá Litluströnd, eftir Sigurð Sigurðsson
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík