1991

Árbók Þingeyinga 1991
XXXIV árg
Ritstjóri: Finnur Kristjánsson

Efnisyfirlit:

Jón í Mörðudal, eftir Þóru Þóroddsdóttur, Þórshöfn
Fjólan, eftir Hallgrím Pétursson
Stöng og önnur eyðibýli við norðanvert Mývatn, eftir Eystein Tryggvason
Horft til baka, eftir Þórólf Jónsson
Kvenfélagið Hringur, Mývatnssveit 90 ára, eftir Báru Sigfúsdóttur og Önnu Skarphéðinsdóttur
Velkomnir til fjallanna fornu, eftir Jón Stefánsson
Á Hólsfjöllum gat lífsbaráttan verið hörðm eftir Ragnar Þór Kjartansson
Sigríður Víðis Jónsdóttir, minningarorð, eftir Finn Krisjánsson
Felsselsfeðgar, eftir Þorkel Skúlason
Skammdegisnótt, eftir Pál H. Jónsson
Öxarfjarðarbragur 1944, eftir Steingrím Baldvinsson
Snorri hreppstjóri á Þverá í Laxárdal var sannur húmoristi, Garðar Jakobsson tók saman
Hugleiðing um eyðibýli, eftir Sigurð Gunnarsson
Hrakningasaga frá Laxá í Laxárdal, eftir Hallgrím Pétursson
Í fyrsta skipti á Húsavík, eftir Þorgils gjallanda
Minning, Hjördís Tryggvadóttir Kvaran, eftir Sigurjón Jóhannesson
Meðal ættingja og vina í Vesturheimim eftir Gunni Sigdísi Gunnarsdóttur
Júlli, eftir Yngva M. Gunnarsson
Kasthvammsbær í Laxárdal, eftir Yngva M. Gunnarsson
Lónaengið góða, síðari grein, eftir Sigurð Gunnarsson
Ýmsar sagnir af Jóhanni Bessasyni, bónda á Skarði, eftir Jóhann Skaptason
Athugasemdir við síðasta hefti árbókarinnar
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík