1989

Árbók Þingeyinga 1989
XXXII. árg
Ritstjóri: Finnur Kristjánsson

Efnisyfirlit:

Heimasætan frá Mjóadal, eftir Málmfríði Sigurðardóttur
Einni sinni var, Ágústsdagur, eftir Hjördísi Kristjánsdóttur
Minningabraot „Svona er veröldin”, eftir Helga Benediktsson
Fyrsta bifreið í Þingeyjarsýslu, úr bókinni Bifreiðar á Íslandi, útg. 1956
Lag, „Nú svífur þangað saga”, eftir Bjarna Benediktsson
Prestssetrið Sauðanes, eftir Ingimar Ingimarsson
Sigurbjörn Jóhannesson frá Fótaskinni, eftir Aðalstein Sigmundsson
Þau rifja upp fyrstu kynni, eftir Pál og Lizzie Þórarinsson
Mynd frá fermingarmessu á Lundarbrekku 1989
Bátsferð, eftir Kristínu Þuríði Jónasdóttur
Árni Davíðsson og Arnbjörg Jóhannesdóttir, eftir Sigríði Teitsdóttur
Um kalda jólanótt, eftir Hlöðver Þ. Hlöðversson
Steinþór Þorgrímsson, tónskáld, eftir Sigurð Gunnarsson
Einkasímafélag Mývetninga, eftir Helga Jónasson
Jón Jónatansson hörgur, eftir Hallgrím Pétursson
Búnaðarfélag Keldhverfinga 100 ára, eftir Þorfinn Jónsson
Egill Jónasson, Húsavík, kveðjuorð, eftir Finn Kristjánsson
Hann var stafnbúi, eftir Hermann Hjartarson
Byssa Jóns Sörenssonar, Húsavík, eftir Guðmund Þorsteinsson
Af Hlaupa-Manga, eftir Sigurpál Vilhjálmsson
Þegar lykillinn tapaðist, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Öræfaferð með Fjalla-Bensa, eftir Sigurð Kristjánsson
Fréttir úr héraði
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík