1988

Árbók Þingeyinga 1988
XXXI. árg
Ritstjóri: Finnur Kristjánsson

Efnisyfirlit:

Kvæði, eftir Kristján frá Djúpalæk
Frú Elísabet Jónsdóttir á Grenjaðarstað (ræða), eftir Aðalbjörgu Bjarnadóttur
Síðustu æviár Benedikts á Auðnum, eftir Svein Skorra Höskuldsson
Skroppið eftir dilká, eftir Brynjar Halldórsson
Draumur um talshátt, eftir Þormóð Jónsson
Af ábúendum á Grjótanesi á 19. öld, eftir Kristin Kristjánsson
Sjúkrasaga Jóns Karlssonar á Mýri 1917-1918, eftir Pál H. Jónsson
Úr sagnabanka Leifs Sveinssonar, eftir Leif Sveinsson
Mókolla, eftir Jóhann Skaptason
Glíman við gjárnar, eftir Sigurð Jónsson
Bjargvættur, eftir Arnþór Árnason
Gamalt vín á nýjum belgjum, eftir Halldór Valdemarsson
Lónaengið góða, eftir Sigurð Gunnarsson
Vöð á Skjálfandafljóti í Bárðardal, eftir Ingva M. Gunnarsson
Sérkennileg jarðarför, eftir Garðar Jakobsson
Nokkrar minningar frá skólavist á Ljósavatni 1914, eftir Sigurð Sigurðsson
Athugasemdir (skýringar við mynd)
Fréttir úr héraði
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík