1987

Árbók Þingeyinga 1987
XXX. árg
Ritstjóri: Finnur Kristjánsson

Efnisyfirlit:

Hafralónsá, eftir Kristínu Sigfúsdóttur
Kvæði sungið við víglsu Hafralónsbrúar 1930, eftir Jón Guðmundsson
Silungsveiði í Mývatni, eftir Jón R. Hjálmarsson
Hér skéður aldrei neitt, eftir Eyjólf Bjarnason
Sveinungi Sveinungason, eftir Björn Guðmundsson
Ræða flutt á Húsavík 17. júní 1988, eftir Böðvar Jónsson
Fjölskylda mín og ég, fram að 19. janúar 1985, eftir Gunnar Gunnarsson
Það er leitt að sjá eldabusku liggja niðri í gólfinu, eftir Stefán Guðmundsson
Óli Halldórsson (kveðja), eftir Jóhannes Sigfússon
Þrjár fuglasögur, eftir Sigurð Jónsson
Ísbjörnin í Þistilfirði veturinn 1968, eftir Sigtrygg Þorláksson
Laxárdeilan – Aðdragandi og upphaf, eftir Erling Sigurðarson
Baráttan við Skjálfandafljót, eftir Hermann Vilhjálmsson
Kátur var vitur hundur, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Inngangur að grein Kristins Kristjánssonar, Maríustrandið, eftir Níels Árna Lund
Maríustrandið, eftir Kristin Kristjánsson
Heyjað í Flatey 1970, eftir Jónas Sigurðarson
Slys í Fjallabrekkum, eftir Sigurð Jónsson
Tvö orð, eftir Jón Erling Þorláksson
Laufás við Eyjafjörð, eftir Jóhann Skaptason
Bréf Benedikts á Auðnum til hreppsnefndar Húsavíkurhrepps um málefni Sýslubókasafns Þingeyinga, eftir Benedikt Jónsson
Leiðrétting
Fréttir úr héraði
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík