1986

Árbók Þingeyinga 1986
XXIX. árg
Ritstjóri: Finnur Kristjánsson

Efnisyfirlit:

Hátt skal nú mínum huga lyft, eftir Snorra Gunnlaugsson
Ásmundar saga fótalausa, eftir Jónas Þorbergsson
Hugsað til hesta, eftir Svein Skorra Höskuldsson
“Ég er ekki svona hrukkóttur” sagði Bólu-Hjálmar, eftir Hjálmar Hjálmarsson
Dauðaleit, eftir Sigurjón Jóhannesson
Heiðarbúar, eftir Jón Kr. Kristjánsson
“Í átthagana andinn leitar”, eftir Óla Halldórsson
Tvö kvæði, eftir Óla Halldórsson
Hollur er heimafenginn baggi, eftir Elínu Eggertsdóttur
“Ég helli úr samt”, eftir Björn Guðmundsson
Sagan af Þorgeiri á Ljósavatni, eftir Ingvar Gíslason
Minnisvarði um Harald hárfagra, Noregskonung, eftir Hólmstein Helgason
Heiðarbyggð og heiðarbúar, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Byggðin á Fljótsheiði í Bárðdælahreppi, eftir Marínu Sigurgeirsdóttur
Jón Þórðarson í Klömbur, eftir Indriða Þorkelsson
Einkennilegt kindahvarf, eftir Sigurð Jónsson
Bruninn mikil á Húsavík 1902, eftir Benedikt Jónsson
Þegar Presthólaboli setti landgöngubann á Stutta-Munda, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Engjaheyskapur, eftir Yngva M. Gunnarsson
“Sé ég fagra sýn til baka”, eftir Sigfús Jónsson
Bókarfregn
Leiðréttingar
Fréttir úr héraði
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík