1985

Árbók Þingeyinga 1985
XXVIII. árg
Ritstjórar: Arnljótur Sigurjónsson og Finnur Kristjánsson

Efnisyfirlit:

Vísur að norðan, eftir Hjört Pálsson
Sveitarblaðið Snarfari, eftir Kristínu Halldórsdóttur
Minning undir malbiki, eftir Jónas Jónasson
Feðgar á ferð, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Þrjú kvæði, eftir Önnu Maríu Þórisdóttur
Skíðamaðurinn listfengi, eftir Vigfús B. Jónsson
Lestarferð yfir Hólssand árið 1930, eftir Benedikt Sigurðsson
Á grasaheiði, eftir Guðrúnu Sigurðardóttur
Skógar í Öxarfirði, eftir Sigurð Gunnarsson
“Ritskrá Þingeyinga”, eftir Ómar Friðriksson
Víxillinn góði, eftir Þormóð Jónsson
Suður-Þingeyingar á ferð Jónas frá Hriflu og heimamenn, eftir Finn Kristjánsson
Barnsfæðing í Heiðarhúsum á Flateyjardal 30.júní 1885, eftir Sigurbjörgu Snæbjarnardóttur
Lundey á Skjálfanda, eftir Jóhannes Björnsson
Lífið er eintóm tilhlökkun sagði “Veisill”, eftir Björn Guðmundsson
Brautryðjandinn Magnús Þórarinsson og kembivélarnar hans, eftir Glúm Hólmgeirsson
Jóhann Skaptason fyrrverandi sýslumaður, eftir Finn Kristjánsson
Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi, eftir Finn Kristjánsson
Drauma-Jói áttræður, eftir Halldór Benediktsson
Drauma-Jói, eftir Hólmstein Helgason
Fréttir úr héraði
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík