1984

Árbók Þingeyinga 1984
XXVII. árg
Ritstjórar: Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson

Efnisyfirlit:

Gamli bærinn, eftir Ásu Ketilsdóttur
Þórður Flóventsson frá Svartárkoti, eftir Árna Hrólf Helgason
Prestdóttirin frá Reykjahlíð, sem varð húsfreyja að Bessastöðum, eftir Málmfríði Sigurðardóttur
Tyllt sér á tóftarbrot, eftir Jóhann Ögmundsson
Elli, eftir Bolla Gústafsson
Bókaverslun Þórar5ins Stefánssonar 75 ára, eftir Sigurjón Jóhannesson
Þeistareykir, eftir Kristínu Geirsdóttur
Í vegavinnu sumarið 1945, eftir Hrólf Ásvaldsson
Um upphaf fiðluleiks í S-Þing., eftir Garðar Jakobsson
Lestrarfélagið, eftir Kristínu Geirsdóttur
Hugsað til Hólsfjalla, eftir Einar Kristjánsson
Frásögn af Hólsfjöllum, eftir Karólínu Gunnarsdóttur
Fyrstu ár mín í Kaupfélagi Þingeyinga, eftir Þóri Friðgeirsson
Byggðasafnsvísur, eftir Þórólf Jónasson
Bjartur ágústdagur, eftir Guðrúnu Jakobsdóttur
Tekið lagið í Reykjahverfi, eftir Óskar Sigtryggsson
Gamall kunningi, eftir Björn Guðmundsson
Sími lagður í Bárðardal 1930, eftir Yngva M. Gunnarsson
Björgun úr sjávarháska 17. september 1929, eftir Árna Kárason
Þegar Friðjófur strandaði við Skoruvík á Langanesi, eftir Jóhann M. Kristjánsson
Gamanmál, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Fréttir úr héraði
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík
Leiðrétting