1982

Árbók Þingeyinga 1982
XXV. árg
Ritstjórar: Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson

Efnisyfirlit:


Brugðumst við, eftir Braga Sigurjónsson
Hugsað norður, eftir Þórir Baldvinsson
Laxá í Þingeyjarsýslu, eftir Þórodd Jónasson
Óvæntur fundur og merkilegur, eftir Sigurð Gunnarsson
Römm er sú taug, eftir Kjartan Ólafsson
Dorgarganga a Mývatni, eftir Guðfinnu A. Þorláksdóttur
Safn og sagnir, eftir Andrés Kristjánsson
“Þú fórst aleinn þinnar leiðar”, eftir Ara Friðfinsson
Höfuðdagur, eftir Ásu Ketilsdóttur
Kaupfélag Þingeyinga 100 ára, eftir Finn Kristjánsson
Kaupfélag Þingeyinga 90 ára, eftir Hálfdan björnsson
Liðin tíð á sjúkrahúsi, eftir Ingibjörgu Tryggvadóttur
Ómar frá æskutíð, eftir Óskar Sigtryggsson
Yfir Jökuldalsheiði, eftir Jóhann Skaptason
Áin niðar, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Kvæðið um Kinnina, eftir Baldvin Jónatansson
Göngugarðar, eftir Jóhann Bjarnason frá Garðsvík
Þegar bjarndýrið kom í heimsókn, eftir Ármann Þorgrímsson
Kapp er best með forsjá, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Krikjuþáttur, eftir sr. Sigurð Guðmundsson
Lítil athugasemd, eftir Glúm Hólmgeirsson
Leiðréttingar
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík