1979

Árbók Þingeyinga 1979
XXII. árg
Ritstjórar Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson

Efnisyfirlit:

Frá ritstjórn Árbókarinnar
Úr bókinni Punktar í mynd, eftir Kristján frá Djúpalæk
Um Nikulás Buch, ætt hans og uppruna, eftir Hrólf Ásvaldsson
Ávarp flutt í Ásbyrgi 29.júlí 1979, eftir Eggert Ólafsson
Kirkjan þín (sálmur og lag), eftir Ragnar Helgason
Bæjarlækurinn heima, eftir Finn Kristjánsson
Frjáls verzlun, eftir Guðmund Friðjónsson
Guðrún Þórðardóttir 100 ára, viðtal, skráð af Ástu Jónsdóttur
Dalabarnið, eftir Helgu Kristjánsdóttur frá Halldórsstöðum
Æskuljóð, eftir Völund Guðmundsson
Fjárskaðinn á Presthólum, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Söngfélagið Vetrarblóm, eftir Sigríði Guðmundsdóttur Schiöth
Þistill 40 ára, eftir Árna Kristjánsson
Jóhannes Illugason, eftir Hólmstein Helgason
Þrjár gamlar þulur, eftir Björn Haraldsson
Óvænt jólagjöf, eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti
Kveðið til vina, eftir Alfreð Ásmundsson frá Hlíð
Gamlar minningar, eftir Kristján Benjamínsson
Mannlífið á Flateyjardal og Flateyjardalsheiði, eftir Helgu Arnheiði Erlingsdóttur
Fyrsta kaupstaðarferðin, eftir Gunnlaug Tryggva Gunnarsson
Ljóð, eftir Sigurbjörn Benediktsson frá Ártúni
Lengi getur vont versnað, eftir Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi
Kvöldskattur, eftir Jónidu Stefánsdóttur
Gamanmál, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Húsmæðraskóli Þingeyinga 50 ára, eftir Pál H. Jónsson
Kirkjuþáttur, eftir séra Sigurð Guðmundsson prófast

Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík
Frá söfnum Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkur