1969

Árbók Þingeyinga 1969
XII. árg
Ritstjóri Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson

Efnisyfirlit:

Þingeyjarsýsla (ljóð), eftir Guðmund Friðjónsson
Guðmundur Friðjónsson, aldarminning, eftir Hlö-ðver Þ. Hlöðversson
Húsfreyjan að Víkingavatni (ljóð), eftir Guðmund Friðjónsson
Tungunáman, eftir Ásbjörn Jóhannesson
Kvæði og stökur, eftir Einar G. Einarsson
Aðsvif (smásaga), eftir Einar G. Einarsson
Slysið á Ásheiði 1895, eftir Björn Guðmundsson
Aldarminning Indriða á Fjalliu, eftir Andrés Kristjánsson
Friðjón á Sandi (húskveðja), eftir Indriða Þórkelsson
Í fáum orðum sagt
Sjúkrahúsið nýja á Húsavík (ljóð), eftir Björn Haraldsson
Jón Baldvinsson rafveitustjóri á Húsavík, eftir Karl Kristjánsson
Fyrsta kaupstaðarferðin, eftir Hallgrím Þorbergsson
Kvæði og stökur, eftir Jens Nikulásson Buch
Náttúrugripasafn Þingeyinga eignast ísbjörn, eftiur Björn Friðfinnsson
Með hækkandi sólu (ljóð), eftir Guðmund Þorsteinsson
Kirkjan okkar, eftir séra Sigurð Guðmundsson
Þórólfur í Hraunkoti, eftir Bjartmar Guðmundsson
Bæn (ljóð), eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni, lag eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur frá Víkingavatni
Mótun landslags í Þingeyjarsýslu, eftir Þorgeir Jakobsson
Athugasemdir um Grímsstaðabændur, eftir Jónas A. Helgason
Fréttir úr héraði