1966

Árbók Þingeyinga 1966
IX. árg
Ritstjóri Bjartmar Guðmundsson


Efnisyfirlit:

Reykjahlíð við Mývatn, eftir Pétur Jónsson
Laufáskirkja 100 ára, eftir séra Bolla Gústavsson
Að leiðarlokum, ljóð eftir Valtý
Sveinungi Sveinungason frá Lóni, ljóð eftir Benedikt Björnsson
Bruninn á Húsavík 1902, eftir Sigtrygg Sigtryggsson
Horft til baka hálfa öld, eftir Þóri Friðgeirsson
Grettisbæli í Norður-Þingeyjarsýslu og Grettishellir, eftir Jón Sigfússon
Utandyra, ljóð eftir Halldór Ólason
Um sýslumörk, eftir Björn Haraldsson
Um Kristján ríka Jóhannesson, eftir Jón Gauta Pjetursson
Sigursæl hetja, eftir Jón Sigurðsson
Í fáum orðum sagt
Glaður og ókvíðinn
Þó ísinn komi að norðan – og Tyrkinn að sunnan, eftir Guðmund Friðjónsson
Fjórir smáþættir
Nauðsynlegar leiðréttingar
Sveitarstjórnir í Þingeyjarsýslum og Húsavíkurkaupstað
Grasafræðingurinn á Gvendarstöðum, Helgi Jónasson, eftir Karl Kristjánsson og Ingimar Óskarsson
Safnahús Suður-Þingeyinga, eftir Jóhann Skaptason