1964

Árbók Þingeyinga 1964
VII. árg
Ritstjóri Bjartmar Guðmundsson

Efnisyfirlit:

Norðursýsla (sönglag), eftir Sigurð Þórðarson
Frá árum til aflvéla, eftir Sigurjón Jóhannesson
Safnahús Suður-Þingeyinga, eftir Jóhann Skaptason
Skáldið frá Fótaskinni, Eftir Bjartmar Guðmundsson
Leiðréttingar
Um myndina af Gísla Gíslasyni, eftir Gísla Benediktsson
Brotabrot um Gísla í Skörðum, eftir Jón Þór Buch
Skógagarðar, ljóð, eftir Sigurjón Jónsson
Horft yfir Sléttu, ljóð, eftir Stefán Kr. Vigfússon
Af blöðum Konráðs Vilhjálmssonar
Selaróðrar, eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi
Einn dagur á Knútsstöðum, eftir Sigurð Sigurðsson
Þeir vildu heldur vita hann, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Hver er höfundurinn, eftir Bjartmar Guðmundsson
Bernskuminningar, eftir Guðm. B. Árnason
Hvalasaga af Svalbarðsströnd, eftir Bjartmar Guðmunsdsson
Grenjaðarstaðaprestar, eftir Þórólf Jónasson
Í fáum orðum sagt, eftir dreifðum heimildum
Landnemar meðal fugla við Mývatn, eftir Jóhannes Sigfinnsson
Tíðindi úr héraði