1961

Árbók Þingeyinga 1961
IV. árg
Ritstjóri Bjartmar Guðmundsson


Efnisyfirlit:

Að Stóru-Tjörnum, eftir Bjartmar Guðmundsson
Jón Magnússon skáld og tveir bændur í Norðursýslu, eftir Pál Þorleifsson
Sögusalur Þingeyinga, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu
Kvæði, eftir Ketil Indriðason
Ljóð, eftir Friðfinnu Sörensdóttur
Aldamótahátíð Suður-Þingeyinga að Ljósavatni 21. júní 1901, eftir Einar Árnason
Tvö ljóð, eftir Þorgeir Sveinbjarnarson
Ljóð, eftir Einar Karl Sigvaldason
Minningar um séra Benedikt Kristjánsson á Grenjaðarstað, eftir Gunnlaug Snorrason
Tvö smáljóð, eftir Jónas A. Helgason
Á rústum Fagradals (ljóð), eftir Benedikt Björnsson
Skjálfandafljótsbrúin gamla, eftir Jóhann Skaptason
Uppsveitar-Móri, eftir Guðmund Árnason
Smáþættir, eftir Bjartmar Guðmundsson
Bændanámskeiðið á Breiðumýri 1914, eftir Jón Gauta Pjetursson
Í fáum orðum sagt, (eftir ýmsum heimildum)
Þáttur Péturs Buch bónda í Mýrarseli, eftir Þórólf Jónasson
Þegar gamla Tjörnes fékk sumargjöf, eftir Óskar Stefánsson
Þáttur af Benjamín Ásmundssyni og afkomendum hans, eftir Benjamín Sigvaldason
Nokkrar endurminningar frá frostavetrinum 1917-1918, eftir Stefán Kr. Vigfússon
Leiðréttingar.